7. 4 Aðgengi fatlaðra

Við hönnun hússins var sérstaklega hugað að aðgengi fyrir fatlaða og fólk í hjólastólum. Tvær lyftur eru í húsinu en önnur þeirra rúmar sjúkrarúm. Aðgengi að salernum eru eftir útgefnum reglum þar um.