6. 4 Skrifstofa skólans

Á skrifstofu skólans geta nemendur fengið upplýsingar um nánast allt sem viðkemur skólastarfinu. Skrifstofan sér um að innheimta þau gjöld sem nemendur greiða til skólans. Nemendur tilkynna veikindi til skrifstofunnar, nemendur fá þar aðgangsorð að tölvukerfi, staðfestingu á skólavist, matarmiða og fleira