2. 5. 2 Móttaka nýrra starfsmanna

Nýtt starfsfólk er ávallt boðið velkomið til starfa við Menntaskóla Borgarfjarðar. Móttaka nýrra starfsmanna er í höndum og á ábyrgð skólameistara og aðstoðarskólameistara ásamt því sem móttaka nýrra starfsmanna kemur einnig í hlut skólafulltrúa.

Skólameistari sér um:

  • Kjaramál.
  • Starfslýsingar.
  • Afhendingu og uppsetningu tölvu og prentara.
  • Að sýna skólann.

Aðstoðarskólameistari sér um:

  • Almennt upplýsingastreymi.
  • Skólasóknarreglur, Innu og Moodle.
  • Leiðbeiningar varðandi námsmatskerfi.
  • Leiðbeiningar varðandi skólareglur.
  • Upplýsingar um fjarnema.
  • Sértækar upplýsingar um nemendur.
  • Almenna handleiðslu í starfi.
  • Almennt upplýsingastreymi.
  • Leiðbeiningar varðandi námsmatskerfi.

Skólafulltrúi sér um:

  • Almennar upplýsingar um skrifstofuna.
  • Að útbúa netfang og aðgang að Office 0365.
  • Skráningu í mötuneyti.
  • Afhendingu lykils.