5. 16 Samskipti og umgengni í skólanum

Nemendur og starfsfólk skulu ætíð sýna virðingu og nærgætni í samskiptum innan skólans og gera ekkert sem talist getur særandi eða meiðandi fyrir aðra.  Nemendur og starfsfólk skulu fara úr útiskóm við inngang skólans og virða almennar umgengnisreglur