6. 7 Mötuneyti

Í skólanum er starfrækt mötuneyti en þar geta nemendur og starfsfólk fengið hádegisverð á vægu verði. Nemendur fá hafragraut sér að kostnaðarlausu á morgnana. Einkunnarorð mötuneytisins er hollusta og góð næring.