6. 6 Heimasíða skólans

Á heimasíðu skólans geta nemendur nálgast almennar upplýsingar um námið og skólann. Þar er að finna upplýsingar um námsbrautir, áfanga, starfsfólk og fleira. Slóðin að heimasíðu skólans er www.menntaborg.is.