6. 10 Handbók kennara

Handbók kennara er ætluð sem stuðningur við kennara bæði nýja í starfi og þá sem eldri eru. Í handbókinni er að finna helstu upplýsingar fyrir kennara varðandi skólastarfið. Handbók kennara má finna í heild sinni á heimasíðu skólans.