Áætlun um sjálfsmat Menntaskóla Borgarfjarðar 2023 – 2027
Skólaár | 2023 – 2024 | 2024 – 2025 | 2025 – 2026 | 2026 – 2027 |
Haustönn | Matsfundir
Skólapúlsinn Gæðagreinir 5 og 9 |
Matsfundir
Gæðagreinir 2 og 9 |
Matsfundir
Skólapúlsinn Gæðagreinir 3, 8 og 9 |
Matsfundir
Gæðagreinir 7 og 9 |
Vorönn | Matsfundir
Íslenska æskulýðsrannsóknin Gæðagreinir 4 og 9 Viðhorfakönnun útskriftarnema |
Matsfundir
Gæðagreinir 1 og 9 Viðhorfakönnun útskriftarnema |
Matsfundir
Gæðagreinir 6 og 9 Viðhorfakönnun útskriftarnema |
Matsfundir
Gæðagreinir 9 GNOK Viðhorfakönnun útskriftarnema |
Gæðagreinir 1 – Námið (heildarárangur)
Gæðagreinir 2 – Nemendur (þjónusta við nemendur)
Gæðagreinir 3 – Áhrif starfsfólks á skólastarfið
Gæðagreinir 4 – Skólanámskrá
Gæðagreinir 5 – Nám og kennsla
Gæðagreinir 6 – Stefnumótun, áætlanagerð og fjármál
Gæðagreinir 7 – Starfsmannastjórnun og stuðningur við starfsfólk
Gæðagreinir 8 – Samstarf
Gæðagreinir 9 – Viðburðir / lífsnám
GNOK Gæði náms og kennslu