Reglulega eru haldnir starfsmannafundir um öll þau mál er varða skólastarfið, starfsfólk og nemendur. Skólameistari undirbýr dagskrá starfsmannafunda og eru skráðar fundargerðir þessara funda.
Reglulega eru haldnir starfsmannafundir um öll þau mál er varða skólastarfið, starfsfólk og nemendur. Skólameistari undirbýr dagskrá starfsmannafunda og eru skráðar fundargerðir þessara funda.