Á vörðum er notast við þriggja stiga skala; mjög gott – í lagi – ófullnægjandi, ásamt skriflegum ábendingum frá viðkomandi kennara. Megintilgangur leiðsagnarmats er að gera nemendur meðvitaða um það sem þeir læra, hvernig þeir læra og til hvers er ætlast af þeim. Sjá nánar https://menntaborg.is/namid/namsmat/vordur/